fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Matur&heimili: Glæsiíbúð á Mýrargötu og veitingastaðurinn Monkeys

Fókus
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjöfn Þórðar er með þátt sinn, Matur og heimili, á Hringbraut í kvöld kl. 19 og aftur kl. 21.

Að þessu sinni heimsækir Sjöfn Þórðar Bryndísi Stellu Birgisdóttur innanhússhönnuð í stórglæsilega penthouse-íbúð hennar á Mýrargötuna sem hún hannaði og innréttaði sjálf eftir sínum draumastíl. Þar er mínimalískur stíll í forgrunni í bland við ólíkan efnivið og hráleika.

Síðan liggur leið Sjafnar á veitingastaðinn Monkeys sem opnaði á síðasta ári og hefur vakið athygli fyrir framandi og frumlega matargerð með áhrifum frá Japan og Perú. Og ekki síst fyrir ævintýralega upplifun eins og þema staðarins býður upp á. Sjöfn hittir þar Gunnar Rafn Heiðarsson rekstrarstjóra staðarins og Snorra Grétar Sigfússon sem fletta ofan af sögu staðarins, hönnuninni og matargerðinni sem býður meðal annars uppá rétti sem ekki hafa sést hér á landi áður.

Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr þætti kvöldsins.

 

Matur & Heimili - Stikla 11. janúar 2022
play-sharp-fill

Matur & Heimili - Stikla 11. janúar 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?

Diddy do it? – Rappari, athafnamaður eða Epstein rappsenunnar?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna
Hide picture