fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
Fókus

Poppstjarna níunda áratugarins í basli við að halda lagi og blótar áhorfendum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 18:30

Tiffany á tónleikunum í Flórída síðustu helgi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tiffany Renee Darwish, alltaf kölluð Tiffany, var stórstjarna á níunda áratugnum. Vinsælasta lagið hennar var án efa ábreiða hennar af laginu „I Think We‘reAlone Now“.

Poppstjarnan túraði um öll Bandaríkin á níunda áratugnum og virðist enn spila á tónleikum víðs vegar um landið.

Það mætti segja að Tiffany hefði aðeins „misst kúlið“ á tónleikum í Flórída síðustu helgi. TMZ greinir frá.

Söngkonan sagði áhorfendum að „fokka sér“. Hún var að syngja lagið „I Think We‘re Alone Now“ og virtist eiga erfitt með að halda lagi. Aðdáendur sungu með og svo er eins og Tiffany heyrði eða sá eitthvað sem henni mislíkaði í salnum og sagði við áhorfendur: „Fokkið ykkur!!“

Talsmaður Tiffany sagði í samtali við TMZ að söngkonan hefði „týnt röddinni“ og að flutningurinn hefði valdið henni uppnámi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd

Málið loksins útkljáð – Die Hard er ekki jólamynd
Fókus
Fyrir 3 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“

„Svo hef ég alltaf einhverjar teiknimyndasögur upp á að hlaupa“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð

Stórsigur Pitt í málaferlum gegn fyrrverandi – Jolie gert að birta einkaskilaboð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Laufey í uppáhaldi hjá Obama

Laufey í uppáhaldi hjá Obama