fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Vandræðagangur á upplýsingafundi – Víðir segir fólki að fara ekki í fýlu

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 5. nóvember 2021 15:36

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræðagangur var á upplýsingafundi almannavarna en útsendingin rofnaði óvænt áður en honum lauk. Eftir að reynt var að laga útsendinguna í rúmt korter var ákveðið að ljúka fundinum fyrr en ætlaði.

Það sem þríeykið náði þó að koma til skila var sama og venjulega þegar bakslag sem þetta verður í faraldrinum og smitin hafa rokið upp: Víðir sagði fólki að hengja ekki haus og Þórólfur hvatti til samstöðu.

Víðir sagði á fundinum að það stefni í að álagið á heilbrigðiskerfið verði meira en það ræður við, það sé ástæðan fyrir þessum hertu aðgerðum. Þá sagði hann að það þýði ekkert að hengja haus og vera fúll, óumflýanlegt hafi verið að herða aðgerðir. Líkt og Þórólfur þá hvatti Víðir fólk til þess að sýna samstöðu.

Þórólfur benti á að 320 smit hafi greinst undanfarna tvo sólarhringa en flest smitin hafa greinst á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir afleiðinguna af útbreiddu smiti sé aukin fjöldi innlagna, eða heil 2% smitaðra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“
Fréttir
Í gær

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“

Ósáttur faðir barns í gámaskóla óttast um forgangsröðun bæjarins – „Enn eitt árið njóta þau ekki allra þeirra kosta sem skólar á Íslandi bjóða almennt upp á“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“

Gufunesmálið: Ekkja Hjörleifs heitins bar vitni – „Þetta er bara eitthvað sem ég horfi á í bíómyndum“
Fréttir
Í gær

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“
Fréttir
Í gær

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Í gær

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“