fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Ekið á barn – Bílvelta – Ekið á ljósastaur

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 3. nóvember 2021 05:27

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á sjöunda tímanum í gær var ekið á 9 ára dreng, sem var á rafmagnshlaupahjóli, í Kópavogi. Drengurinn var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild. Að sögn forráðamanns var hann marinn og aumur en óbrotinn.

Á tíunda tímanum valt bíll í Garðabæ. Ökumaðurinn komst að sjálfsdáðum út úr honum en farþegi var fastur. Slökkviliðsmenn losuðu manninn úr bifreiðinni og var hann fluttur á slysadeild. Ekki er vitað um alvarleika meiðsla hans. Ökumaðurinn var einnig fluttur á slysadeild en hann er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna.

Á Seltjarnarnesi missti ökumaður stjórn á bifreið sinni á tólfta tímanum í gær og lenti bifreiðin á ljósastaur. Ökumaður og tveir farþegar voru fluttir með sjúkrabifreiðum á slysadeild.

Á sjöunda tímanum í gær féll kona af hestbaki í Garðabæ þegar hún var að temja hest. Hún var með verki í kvið og höfði. Hún var flutt með sjúkrabifreið á slysadeild.

 

  

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað

Hraðbankinn fundinn – Milljónirnar enn á sínum stað
Fréttir
Í gær

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur

Borgarbyggð vill selja Bifröst og koma flóttafólkinu þar í virkni – Fjárhagslegur vítahringur
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“