fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Mark Clattenburg segir frá samskiptum sínum við Jurgen Klopp – „Hann kann ekki að tapa“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 12:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum dómarinn Mark Clattenburg er að gefa út sjálfsævisögu sem ber nafnið Whistle Blower og í bókinni opnar hann sig um samskiptin við Jurgen Klopp þjálfara Liverpool. Hann sagði meðal annars frá því þegar hann hitti Klopp fyrst.

„Jurgen Klopp. Frábær stjóri. Kann ekki að tapa. Ég kynntist honum fyrst í apríl árið 2014. Hann var að þjálfa Dortmund sem tapaði 3-0 fyrir Real Madrid í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.“

„Eftir leikinn kom Marcelo að máli við mig og eiginkona hans bað um mynd með mér og mér fannst það sjálfsagt mál.“

„Klopp labbaði framhjá þegar myndin var tekin og sagði „Þetta er semsagt ástæðan fyrir því að við töpuðum.“ Þá svaraði ég „Þið eruð heppnir að hafa bara tapað 3-0.“

„Ég hefði nú örugglega ekki þorað að svara svona ef leikurinn hefði verið í Þýskalandi. Það pirraði mig þegar stjórar gátu ekki verið almennilegir eftir tapleik. Klopp var mjög glaður og skemmtilegur þegar hann vann en hræðilegur þegar hann tapaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“