fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Ánægður með Benitez og aðferðir hans

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 10:30

Rafa Benitez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend, leikmaður Everton, er virkilega ánægður með Rafa Benitez, þjálfara liðsins, og þær aðferðir sem hann notar til að ná sem mestu úr leikmönnum sínum.

Sumum gæti þótt aðferðir Benitez gamaldags en Townsend vill hafa þetta nákvæmlega svona.

„Hann hrósar þér ekki. Þegar ég skoraði gegn Huddersfield kom hann ekki og hrósaði mér fyrir markið, hann sagði mér að ég hafi ekki farið í eitthvað hlaup, ekki gert þessa sendingu vel og hversu oft ég missti boltann,“ sagði Townsend við Sportsmail.

„Hann er alltaf að reyna að bæta þig og ég er mjög hrifinn af svoleiðis stjóra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær