fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Tottenham sækir leikmann frá Barcelona á lokadegi gluggans

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 18:11

Emerson Royal / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham staðfesti komu nýs leikmanns fyrir stuttu en það er hinn brasilíski Emerson Royal. Hann gerir samning til fimm ára við félagið.

Emerson er 22 ára gamall hægri bakvörður sem var keyptur til Barcelona árið 2019 en hefur verið á láni hjá Real Betis frá þeim tíma. Barcelona kallaði hann til baka fyrir þetta tímabil en hefur nú selt leikmanninn fyrir 30 milljónir evra.

Emerson gerði eins og áður sagði fimm ára samning við félagið og nú er beðið eftir að hann fái atvinnuleyfi í Bretlandi. Leikmaðurinn hefur leikið 4 landsleiki fyrir Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi