fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Tveir ungir menn skotnir til bana í Stokkhólmi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 17. ágúst 2021 06:01

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir menn á þrítugsaldri voru skotnir til bana í stigagangi fjölbýlishúss í Tensta í Stokkhólmi í gærkvöldi. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Aftonbladet segir að lögreglunni hafi verið tilkynnt um skothvelli skömmu eftir klukkan 22. Á vettvangi fundu lögreglumenn tvo mikið særða menn í stigagangi. Þeir voru strax fluttir á sjúkrahús. Á þriðja tímanum í nótt tilkynnti lögreglan að mennirnir væru báðir látnir.

Fjölmennt lögreglulið hefur verið á vettvangi í alla nótt. Tæknirannsóknir hafa farið fram og vitni hafa verið yfirheyrð en enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að morðinginn hafi flúið af vettvangi á rafskútu. Annar hinna látnu er sagður hafa verið með rafskútu hjá sér og hann var að sögn í skotheldu vesti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn

Fyrrum raunveruleikastjarna ákærð fyrir að hafa myrt og sundurlimað maka sinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu

Svona styrkir þú þarmaflóruna með einfaldri breytingu á mataræðinu