fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Norður-Írar í skítamálum

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 22:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Norður-Írar séu í skítamálum þessa dagana. Vegna mikillar aukningar í svína- og kjúklingarækt í landinu hleðst skítur úr dýrunum upp og nú er svo komið að hugsanlega þarf að flytja þriðjung hans úr landi.

Svína- og kjúklingaiðnaðurinn hefur verið byggður hratt upp á undanförnum árum til að sjá breskum neytendum fyrir kjöti. En þessi uppbygging veldur stjórnmálamönnum nú vanda því þessu fylgir mengun.

The Guardian segir að nú séu um 25 milljónir kjúklinga í landinu og svínin séu um 1,5 milljónir. Megnið af afurðunum er flutt til Englands, Wales og Skotlands.

En öllum þessum dýrum fylgir mikill skítur og nú þurfa Norður-Írar hugsanlega að flytja um þriðjung hans úr landi. Þessu fylgir einnig að magn fosfats og nítrats í vatni hefur aukist og er við að fara yfir leyfileg mörk.

Sérfræðingar segja að flytja þurfi allt að 35% af skítnum úr landi til að bæta vatns- og jarðvegsgæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kennari lýsir augnablikinu þegar hún var skotin af sex ára nemanda sínum

Kennari lýsir augnablikinu þegar hún var skotin af sex ára nemanda sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist

Það sem virtist vera sorglegt umferðarslys breyttist í morðrannsókn – Lá í dái í þrjá mánuði og sagði lögreglu hvað gerðist
Pressan
Fyrir 5 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum

Stúlkan sem sögð er andstæða Gretu Thunberg sækir um hæli í Bandaríkjunum