fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Harðjaxlinn táraðist og ýtti á gullhnappinn – Sjáðu atriðið sem bræddi kalt hjarta Simon Cowells

Fókus
Föstudaginn 11. júní 2021 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þykja alltaf tíðindi þegar harðjaxlinn Simon Cowell verður mjúkur sem sykurpúði. Simon er dómari í America’s Got Talent en hann hefur í gegnum sinn feril verið þekktur fyrir óvægni í dómarastólnum, jafnvel of harða á köflum. Í vikunni tókst þó keppanda í þáttunum að hreyfa við köldu hjarta hans.

Á sviði steig hin þrítuga Jen sem kallar sig Nightbird – eða næturgala – þegar hún er á sviði. Hún hefur varið undanförnum ári í að berjast við krabbamein og flutti fyrir dómarana í keppninni frumsamið lag.

„Ég er að syngja frumsamið lag sem heitir „Okey“. Það er sagan um síðasta árið í lífi mínu.“

Simon spurði Jen hvernig heilsa hennar væri í dag. Hún svaraði að heilsan væri almennt góð en „Síðast þegar ég vissi var ég enn með smá krabbamein í lungum, mænunni og lifrinni“

„Það er mikilvægt að allir viti að ég er svo miklu meira heldur en þeir slæmu hlutir sem hafa komið fyrir mig,“ sagði Jen svo áður en hún hóf flutninginn.

„Röddin þín er gullfalleg, alveg gullfalleg og ég er sammála um einlægnina. Það var eitthvað við þetta lag þar sem þú næstum því hversdagslega segir okkur frá því sem þú hefur gengið í gegnum…ó þú veist…“ sagði Simon og náði ekki að klára setninguna.

Jen greip þá orðið og sagði : Þú getur ekki beðið með hamingjuna þar til eftir að lífið hættir að vera erfitt.

Simon svaraði Jen að hann gæti því miður ekki sagt já og hleypt henni þannig áfram í keppninni. Hann væri nefnilega með nokkuð annað og betra. Síðan ýtti hann á Gullhnappinn við trylltan fögnuð viðstaddra. Svo hljóp hann upp á svið til að faðma næturgalann sem söng sig inn í hjarta hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“