fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Fréttir

Brynjar hættur í pólitík – „Úrslitin eru talverð vonbrigði fyrir mig en skilaboðin eru skýr“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 6. júní 2021 11:42

Brynjar Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjar Níelsson ætlar að kveðja stjórnmálin eftir að hafa ekki náð þeim árángri sem hann stefndi að í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík í gær. Hafnaði hann þar í fimmta sæti en hafði vonast eftir 2. sætinu.

Þetta verður eflaust mikill missir fyrir Alþingi en Brynjar er þekktur sem einn skemmtilegasti þingmaðurinn og hefur sett sinn einstaka svip á þingstörfin í gegnum ár hans á Alþingi.

Brynjar skrifaði um ákvörðun sína á Facebook:

„Þá er glæsilegu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík lokið. Ég vil þakka öðrum frambjóðendum fyrir drengilega baráttu um leið og ég óska þeim til hamingju sem náðu markmiðum sínum. Sérstaklega vil þakka þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína á kjörstað til að taka þátt.

Úrslitin eru talsverð vonbrigði fyrir mig en skilaboðin eru skýr. Ég trúi því að Sjálftæðisflokknum muni vegna vel í komandi kosningum. Ég kveð því stjórnmálin sáttur.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna

Umdeild hinsta ósk hennar verður uppfyllt – Fær að deyja innan fárra vikna
Fréttir
Í gær

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“

Þorvaldur var í bátnum sem hvolfdi: „Þetta gerðist allt í einu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum

Líkamsræktarstöð hirti ekki um að skipta út 10 ára gömlum ströppum sem endaði með ósköpum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun

Segir gjaldskyldu vegna nagladekkja ekki í skoðun