fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fókus

Þetta eru spilin sem Daði og Gagnamagnið tóku með sér

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátturinn Rotterdam kallar var sýndur á RÚV í gær en í honum er fylgst með Daða og Gagnamagninu í Rotterdam. Þau eru þar nú að undirbúa sig fyrir Eurovision en þau stíga fyrst á svið á fimmtudaginn 20. maí.

Það vakti athygli borðspilaáhugamanna að hópurinn virtist hafa tekið með sér haug af borðspilum en það mátti sjá glitta í þau í bakgrunninum á þættinum. Skjáskot úr þættinum var birt í hópnum „Borðspilaspjallið – Umræður um áhugamálið“ þar sem spurt var hvaða spil þetta eru sem þau hafa með sér.

Það tók glögga spilaáhugamenn ekki langan tíma að átta sig á því hvaða spil var um að ræða. Þetta eru spilin Ticket to Ride: Amsterdam, Stafavíxl, Sprengjuspilið, Heckmech, Svarti Sauðurinn og Taco, köttur, geit.

Það er ljóst að þau hafa nóg að gera þegar þau eru ekki að æfa sig fyrir keppnina en skuli þau komast áfram úr undankeppninni keppa þau á úrslitakvöldinu sem haldið er laugardaginn 22. maí. Ísland situr nú í fjórða sæti veðbanka en aðeins Ítalía, Frakkland og Malta eru fyrir ofan okkur í augnablikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Óhugnanlega tattúmálið í Kópavogi: Ólafur skoðaði samfélagsmiðla mannsins og það kviknuðu viðvörunarbjöllur – „Mjög perralegt“

Óhugnanlega tattúmálið í Kópavogi: Ólafur skoðaði samfélagsmiðla mannsins og það kviknuðu viðvörunarbjöllur – „Mjög perralegt“
Fókus
Í gær

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu

Lítt þekkt ættartengsl: Gullslegni athafnamaðurinn á b5 og einn af Klúbbsmönnunum úr Guðmundar- og Geirfinnsmálinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gervigreind spilar nýtt hlutverk í tattúbransanum – „Þetta er algjör snilld stundum, en svo finnst mér þetta líka svolítið ógnvekjandi“

Gervigreind spilar nýtt hlutverk í tattúbransanum – „Þetta er algjör snilld stundum, en svo finnst mér þetta líka svolítið ógnvekjandi“