fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Victor Pálsson
Föstudaginn 4. júlí 2025 19:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð gleymdur leikmaður Chelsea er stór ástæða fyrir því að félaginu tókst að fá Joao Pedro frá Brighton í sumar.

Það er Pedro sjálfur sem greinir frá en leikmaðurinn umtalaði er Andrey Santos sem er Brasilíumaður líkt og sóknarmaðurinn.

Santos hefur aðeins spilað einn leik fyrir Chelsea eftir komu í fyrra en hann var lánaður til Strasbourg 2024 og stóð sig virkilega vel í vetur.

,,Ég ræddi við Andrey á Instagram og spurði út í leikmannahópinn og félagið,“ sagði Pedro.

,,Hann hafði ekkert nema gott að segja svo það var góð ákvörðun að koma til Chelsea. Þegar þú semur við félag og þekkir einn leikmann þá er ákvörðunin auðveldari.“

,,Ég á í góðu sambandi við David Luiz og hef rætt við hann en ekki um Chelsea heldur minn feril. Hann hefur hjálpað mér í að þróa minn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið

Staðfestir að hann hafi sigrað krabbameinið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar

Þrjú ensk stórlið sögð horfa til Parísar – Samningslaus næsta sumar
433Sport
Í gær

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“

,,Við erum ekki Inter Milan eða Real Madrid“
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum