fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Ný rannsókn sýnir að bóluefni Pfizer veitir 95% vörn gegn kórónuveirunni

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. maí 2021 06:02

mynd/pfizer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir skammtar af bóluefni Pfizer/BioNTech gegn kórónuveirunni veita rúmlega 95% vörn gegn smiti, alvarlegum veikindum og dauða. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar sem byggir á gögnum frá 24. janúar til 3. apríl.

Einn skammtur af bóluefninu veitir 58% vörn gegn smiti, 76% gegn sjúkrahúsinnlögn og 77% vernd gegn dauða. Sky News skýrir frá þessu og vitnar í rannsóknina sem hefur verið birt í vísindaritinu The Lancet.

Rannsóknin byggir á gögnum frá ísraelska heilbrigðisráðuneytinu en á þeim tíma var B117 afbrigði veirunnar, oft kallað breska afbrigðið, það algengasta í Ísrael.

Bóluefnið veitti 16 ára og eldri 96,5% vörn gegn smiti, 98% vörn gegn sjúkrahúsinnlögn og 98,1% vörn gegn dauða eftir að 14 dagar voru liðnir frá seinni skammtinum. Bóluefnið veitti eldra fólki einnig góða vörn en 85 ára og eldri fengu 94,1% vörn gegn smiti, 96,9% gegn sjúkrahúsinnlögn og 97% vörn gegn dauða viku eftir að hafa fengið seinni skammtinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna

Sá eftir glæpnum áratugum síðar og skilaði hinum látna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi

Starfsmaður veitingastaðar dæmdur í ellefu ára fangelsi fyrir ógeðslegt athæfi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði

Ætlaði að koma fyrrverandi kærustunni á óvart og faldi sig inn í skáp – Það endaði með blóðbaði
Pressan
Fyrir 5 dögum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum

Læknar voru sannfærðir um að hann væri á eiturlyfjum, þangað til þeir kíktu í eyrað á honum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum

Ætlar að senda eftirlitsmenn til að fylgjast með eftirlitsmönnum