fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Fókus

Sá mynd af eiginmanninum á skemmtistað – Smáatriði á myndinni leiddi til skilnaðar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 16. apríl 2021 11:47

Tylar og myndin af eiginmanni hennar. Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau sem halda framhjá eru misgóð í að halda því leyndu. Stundum þarf ekki meira en ljósmynd til að koma upp um hliðarsporið. Eins og maðurinn sem sendi eiginkonu sinni tvær speglamyndir frá hótelherbergi og er nú einhleypur.

Tylar Paige deilir sögunni af því hvernig hún komst að því að eiginmaður hennar var henni ótrúr.

Hún greinir frá þessu í myndbandi á TikTok.

„Ég sá myndir af eiginmanni mínum á Facebook. Hann var á skemmtistað með fullt af konum og var ekki með giftingarhringinn sinn.“ Myndirnar voru á Facebook-síðu skemmtistaðarins.

Skemmtistaðamyndin.

Tylar spurði eiginmann sinn út í myndina. „Hann sagði að skemmtistaðurinn hefði „photoshoppað“ hringinn hans í burtu. Já einmitt,“ segir hún og hlær.

„Eftir að hann áttaði sig á því að hann væri giftur „photoshop“ sérfræðingi og að enginn ljósmyndari á skemmtistað myndi eyða tíma í að fjarlægja hring af einhverri mynd þá breyttist sagan. Hann sagði að hann hlyti að hafa tekið hringinn af sér þegar hann þvoði sér um hendur og gleymt að setja hann aftur á. Mjög hentugur tími til að gleyma því að setja á sig giftingarhringinn.“

Tylar sagði þetta vera „fáránlegustu lygi“ sem hún hafi heyrt. Hún skildi við eiginmann sinn og er í dag einhleyp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Í gær

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“

Símon rífur í sig „útvatnaðan“ Hamlet – „Í staðinn mökuðu sig bara allir út í blóði og þóttust vera dauðir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra

Drama í Miss Universe: Keppendur gengu út í mótmælaskyni eftir að framkvæmdastjóri niðurlægði eina þeirra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt