fbpx
Föstudagur 18.júní 2021
Fókus

Eiginmaðurinn sendi henni speglamyndir og er nú einhleypur – Getur þú séð af hverju?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 10:31

Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona sakar eiginmann sinn um að hafa haldið framhjá sér eftir að hann sendi henni tvær myndir frá hótelherbergi.

Konan greinir frá þessu í myndbandi á TikTok, sem hefur fengið yfir 4,5 milljónir áhorf og tæplega 400 þúsund „likes“.

„Eiginmaðurinn minn sendi mér myndir frá hótelsvítunni sinni sinni og ég tók eftir nokkrum skrýtnum hlutum og núna er hann einhleypur, getur þú giskað hvaða hlutir það eru?“ Segir konan í myndbandinu.

Getur þú séð af hverju maðurinn er nú einhleypur?

Mynd/TikTok
Mynd/TikTok

Glöggir netverjar tóku eftir sléttujárninu, greiðunni og snyrtitöskunni á baðherbergisborðinu.

„Það er að fara framhjá ykkur öllum að hann er ekki með giftingarhringinn,“ segir einn netverji.

Konan útskýrir málið nánar í öðru myndbandi og segir að eiginmaðurinn hafi neitað að þetta væri hótelherbergið hans. „Hann sagði að þetta væri ekki hans herbergi heldur herbergi vinar hans sem ætti kærustu. En ég trúi því ekki, þetta er of grunsamlegt,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullhnappurinn og hörku hasar: Dómararnir í sjokki yfir ótrúlegu Taekwondo-atriði

Gullhnappurinn og hörku hasar: Dómararnir í sjokki yfir ótrúlegu Taekwondo-atriði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eyþór Melsteð hefur keppni á World Strongest Man – Var heppinn að drepa sig ekki á æfingu á dögunum

Eyþór Melsteð hefur keppni á World Strongest Man – Var heppinn að drepa sig ekki á æfingu á dögunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fremstu hjólreiðamenn Íslands hjóla fyrir hönd Ljóssins í Síminn Cyclothon

Fremstu hjólreiðamenn Íslands hjóla fyrir hönd Ljóssins í Síminn Cyclothon
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2021

Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2021