fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Fókus

Sakamálasögur úr helgarblöðum DV verða að hlaðvarpi

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 9. apríl 2021 15:44

Hlaðvarp DV hefur göngu sína annað kvöld

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sakamál í helgarblaði DV hafa um árabil verið einn vinsælasti fasti liðurinn bæði í blaðinu og á dv.is. Nú hefur þó prentútgáfa DV farið í tímabundið útgáfuhlé en aðdáendur sakamála verða þó ekki skildir eftir með sárt ennið.

Sakamálin verða líkt og áður birt á dv.is um helgar en munu þar að auki verða lesin upp í nýju sakamála hlaðvarpi. Að þessu sinni er sjóninni beint að morðinu á Maurizio Gucci, en kvikmynd byggð á málinu er væntanleg núna í nóvember þar sem hin fjölhæfa Lady Gaga fer með aðalhlutverk ásamt Adam Driver sem er hvað þekktast fyrir leik sinn í nýju stjörnustríðs trílógíunni sem og í þáttaröðinni Girls.

Sakamálin birtast á dv.is klukkan 21:00 á morgun, laugardag. Smelltu hér til að sjá Sakamálasafn DV 

Adam Driver og Lady Gaga / Herra og Frú Gucci

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð

Útskýrir af hverju hann ætlar að gefa nánast allan sinn auð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir

Simon Cowell afhjúpar villta kynlífsbeiðni – Parið var tilbúið að borga 19 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala