fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
Fókus

Rifu niður veggfóðrið og fundu dónalegar myndir – Sjáðu hvað stóð á veggnum

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 3. apríl 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Charlie King og Anna MacSwan voru nýflutt á heimili sitt í London þegar þau létu fjarlægja veggfóðrið af veggjum hússins til að setja upp nýtt. Það sem blasti við þeim á veggnum kom þeim verulega á óvart.

Veggfóðrið hafði verið uppi síðan árið 1973 eða 48 ár. Á veggnum voru skilaboð frá fyrri eigendum sem virðast hafa verið verulega ástfangnir og voru ekki óhræddir við að tjá á sína fyrir hvoru öðru á veggnum.

Dónaleg mynd á vegg

Einnig var skrifað á vegginn að ruddalegir hlutir hafi átt sér stað í húsinu en ekki kemur fram hvaða ruddalegu hlutir þetta voru.

Þau voru óhrædd við að játa ást sína á hvoru öðru á veggnum

Þau fundu fjöldan annan af skilaboðum á veggjunum og oft voru myndirnar eða skrifin dagsett og nöfn aðilanna tekin fram.

Anna og Charlie segjast ekki vera viss um hvort þau láti fjarlægja myndirnar af veggjunum áður en þau setja nýtt veggfóður yfir. Myndirnar séu nú hluti af húsinu og mögulega ættu þær að fylgja því til æviloka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Í gær

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða

Hafði kynmök við aðra konu fyrir framan unnusta hennar – Segist hafa gert henni greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein

Valgeir brattur í erfiðri baráttu við eitlakrabbamein
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga

Hugtakið „Stokkhólmsheilkenni“ byggir á röngu mati geðlæknis á aðstæðum í bankaráninu fræga
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Kærastinn er að reyna að breyta mér í eiginkonu sína heitna“

„Kærastinn er að reyna að breyta mér í eiginkonu sína heitna“