fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Pressan

Notar bakstursofninn væntanlega ekki í bráð

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 05:42

Þetta er ekki mjög aðlaðandi. Mynd:Imogen Moore/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er auðvitað bráðnauðsynlegt að vera með góðan bakstursofn í eldhúsinu, bæði til að baka og til að töfra fram margvíslegt ljúfmeti. En hin ástralska Imogen Moore mun væntanlega ekki nota ofninn sinn alveg á næstunni eftir nýlega lífsreynslu.

Eins og sést hér fyrir neðan þá hafði stór könguló gert sig heimakomna á ofninum og með henni heill her af afkvæmum hennar. Um Huntsman könguló er að ræða en þær verða ansi stórar, meira að segja á ástralskan mælikvarða og eru þarlendir nú ýmsu vanir þegar kemur að stærð skordýra.

Moore skýrði frá þessu og birti myndir af herlegheitunum á Facebooksíðunni Australian Native Animals. Miðað við viðbrögð lesenda þá er fleirum en henni brugðið yfir þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood

Unglingskynlífssena splundraði samstarfi athyglisverðustu bræðra Hollywood
Pressan
Fyrir 2 dögum

Systur sameinaðar í fyrsta sinn síðan faðirinn myrti móður þeirra fyrir 50 árum

Systur sameinaðar í fyrsta sinn síðan faðirinn myrti móður þeirra fyrir 50 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Forstjóri tæknifyrirtækis handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin

Forstjóri tæknifyrirtækis handtekinn eftir að eiginkona hans fannst látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Meira að segja hægrimönnum misboðið eftir að ICE skaut mann til bana um helgina – „Hvernig hefðum við brugðist við?“

Meira að segja hægrimönnum misboðið eftir að ICE skaut mann til bana um helgina – „Hvernig hefðum við brugðist við?“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Birti ógnvekjandi myndband af afskiptum ICE – „Við munum koma aftur og ná allri fjölskyldunni þinni“ 

Birti ógnvekjandi myndband af afskiptum ICE – „Við munum koma aftur og ná allri fjölskyldunni þinni“ 
Pressan
Fyrir 5 dögum

Bretum gróflega misboðið vegna ummæla Trump og krefjast afsökunarbeiðni

Bretum gróflega misboðið vegna ummæla Trump og krefjast afsökunarbeiðni