fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Andrea er með tvær píkur og fær tvöfalda túrverki

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 22:30

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andrea er 26 ára kona sem býr í bænum Salisbury í Bretlandi. Andrea fæddist með sjaldgæfan fæðingargalla sem orsakar það að hún er með tvær píkur og tvö leg. The Sun greinir frá. Fæðingargallinn var ekki uppgötvaður fyrr en Andrea var 14 ára en bæði legin eru virk og getur Andrea því eignast börn.

Túrverkirnir sem Andrea fær eru virkilega slæmir og getur hún stundum ekki gengið dögum saman. Hún hefur þó meiri áhyggjur af því hvort hún geti eignast barn.

Legin eru örlítið smærri en venjulega en þegar Andrea var 17 ára varð hún ólétt. Eftir þriggja mánaða meðgöngu hætti barnið að vaxa og var það rekið til fæðingargallans. Hún vonast til þess að geta stofnað fjölskyldu einn daginn með unnusta sínum.

„Ég er enn þá með margar spurningar varðandi greininguna mína. Ég er með tvö leg og get því gengið með tvö börn á sama tíma en ég vil vita hvort ég geti eignast eitt barn örugglega.“ segir Andrea en til eru dæmi um að konur með greininguna hafi eignast börn en hún hræðist samt að hún sjálf muni aldrei geta eignast heilbrigt barn.

„Þetta er á gráu svæði, við eigum 50% séns en ég veit ekki meira fyrr en við reynum á þetta og þetta er eitthvað sem við munum takast á saman þegar kemur að því“ og bætir við að fæðingargallinn hefur ekki haft nein áhrif á kynlífið hennar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu
Fókus
Í gær

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk

Birti myndir af sjúkrabeði – Systirin hvetur hana til að vera sterk
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn