fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Pressan

Volkswagen kannar möguleika á framleiðslu fljúgandi bíla

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. febrúar 2021 16:00

Kemur Volkswagen bráðum með flugbíla? Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen, sem er stærsti bílaframleiðandinn í Evrópu, er nú að kanna hvort raunhæft sé að hefja þróun og smíði bíla sem geta flogið. Beinist þetta að kínverska markaðnum.

Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í vikunni kemur fram að hugsanlega verði fljúgandi bílar næsta stóra skrefið eftir sjálfstýringu. Af þeim sökum sé fyrirtækið að skoða hvaða sé hægt að gera og hverja sé hugsanlega hægt að fá til samvinnu um þetta.

Kína er stærsti bílamarkaður heims og stærsti markaður Volkswagen sem hefur að undanförnu verið að auka áherslu sína á framleiðslu rafbíla. Á síðasta ári seldi fyrirtækið þrisvar sinnum fleiri rafbíla en 2019 og sala á tvinnbílum jókst um 175%. CNN skýrir frá þessu.

En fljúgandi bílar eru ekki eitthvað sem er sáraeinfalt í þróun og smíði og margar hindranir sem þarf að yfirstíga. Slíkir bílar þurfa að athafna sig í loftrými, þar sem mikil umferð verður, nærri litlum drónum og flugvélum. Einnig þarf að útbúa regluverk í kringum notkun þeirra og það eitt getur tekið mörg ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi

Rússar lokka úkraínsk ungmenni til að fremja voðaverk í eigin landi
Pressan
Í gær

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi

Verður fyrir viðskiptalegum skakkaföllum vegna hneyklismáls fyrrverandi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra

Segir sjúkdóm stjörnueiginmannsins hafa haft óvænt áhrif á börn þeirra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída

Ferðaðist til Bandaríkjanna í leit að ofbeldisfullum dauðdaga – Fannst í grunnri gröf í Flórída
Pressan
Fyrir 3 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“

Alræmdur fjöldamorðingi gripinn sökum örlims síns – „Það er ekkert þarna!“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Röng beygja hrinti af stað einni stærstu leitar- og björgunaraðgerð sögunnar

Röng beygja hrinti af stað einni stærstu leitar- og björgunaraðgerð sögunnar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað
Pressan
Fyrir 6 dögum

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar