fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Björgólfur Thor á minningarathöfn Lemmy úr Motorhead

Mynd af athafnamanninum birtist á vef Vice

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 11. janúar 2016 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir var á meðal þeirra fjölmörgu sem viðstaddir voru minningarathöfn Lemmy Kilmister, söngvara rokksveitarinnar Motorhead, sem lést eftir langvinn veikindi eftir jólin. Mynd af Björgólfi í minningarathöfninni birtist meðal annars á vef tímaritsins Vice. Myndin er númer níu í slóðinni hér að framan.

Í umfjöllun Vice kemur fram að aðdáendur, vinir og ættingjar Lemmy hafi verið vistaddir minningarathöfnina sem fram fór í Los Angeles, en á myndinni sést Björgólfur með blómvönd í fanginu.

DV hafði samband við Ragnhildi Sverrisdóttur, talskonu Björgólfs, sem einnig hafði séð myndina en hún hafði ekki frekari upplýsingar um málið. Þess má geta að í bók Björgólfs, Billions to Bust and Back, er tilvísun í eitt þekktasta lag Motorhead, Ace of Spades. Gefur það til kynna að Björgólfur hafi verið dyggur aðdáandi sveitarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart

Jennifer Lopez meinaður aðgangur að Chanel verslun – Viðbrögð hennar komu á óvart
Fókus
Fyrir 5 dögum

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt

Martröð fyrirsætunnar: Fékk óhugnanleg skilaboð frá móður sinni degi áður en henni var rænt
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“