fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fréttir

Umferðarslys í Ártúnsbrekku – Uppfært

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 14:09

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðtækar götulokanir eiga sé nú stað vegna alvarlegs umferðarslyss í Ártúnsbrekku.

Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu  er Ártúnsbrekka lokuð til vesturs frá Höfðabakka. Aðrar lokanir vegna slyssins eru eftirfarandi:

„Einnig er lokað fyrir umferð frá Vesturlandsvegi um Höfðabakka inn í Grafarvog.  Vegna mikillar umferðar á Höfðabakkabrú. Þeir sem ætla að fara í Grafarvog þurfa að halda áfram að Grafarholti.“

Uppfært kl. 15: 

Búið er að opna fyrir umferð um Ártúnsbrekku í vestur og umferð inn í Grafarvog frá Höfðabakka.

Samkvæmt vef Fréttablaðsins voru tveir ökurmenn fluttir á sjúkrahús eftir árekstur í Ártúnsbrekku. Þurfti að beita klippum til að ná öðrum manninum úr bílnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana

Taldi sig vera í ástarsambandi við Chat GPT botta – Réðist á lögreglumenn og var skotinn til bana
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“

Áráttufullur perri í Reykjavík olli konum skelfingu – „Chupa Chupa“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag

Gullöld Donald Trump: Allt gengur forsetanum í hag