fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fókus

Sjónvarpsstjarna á föstu

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 13. nóvember 2020 08:02

Björg og Tryggvi. Samsettmynd: DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsstjarnan og handritahöfundurinn Björg Magnúsdóttir er komin í samband með Tryggva Þór Hilmarssyni auglýsingahönnuði hjá Aton JL. Tryggvi Þór þykir einn af betri grafíkerum landsins og er mikill áhugamaður um fluguveiðar en Björg sást einnig út í á, í sumar svo ekki er ólíklegt er að sumarást hafi kviknað.

Tryggva er lýst sem „lekkerum og ljúfum“ og Björg þykir afspyrnu skemmtileg og hugmyndarík svo hér er komið efnilegt listapar sem mun láta að sér kveða í framtíðinni.

Björg hefur gert garðinn frægan fyrst sem fréttakona og nú í sjónvarpsþáttunum Kappsmál á RÚV, á Rás 2 á laugardagsmorgnum með Gísla Marteini Baldurssyni og sem einn af handritshöfundum Ráðherrans. Björg er því án efa einn mesti kvenkostur landsins, harðdugleg, hugguleg og hrikalega skemmtileg. Piparsveinar landsins gráta án efa í koddann í kvöld.

Gleðibomban Björg Magnúsdóttir. Mynd: Saga Sig
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða

Vikan á Instagram – Ætlaði ekki að reyna við hann því hann er yngri en lét vaða
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“

Karen missti bróður sinn: „Ég var stolt af honum að taka ábyrgð og fara aftur en honum var vísað út eftir þessa helgi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands

Elvis heimsmeistari snýr aftur til Íslands
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt sem við vitum um brúðkaupsplön stjörnuparsins

Allt sem við vitum um brúðkaupsplön stjörnuparsins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið

Sólgos – Heillandi, krefjandi og spennandi ungmennabók, sem á erindi við fullorðna um leið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina

Opinberar að hún breytti nafni sínu stuttu fyrir raunveruleikafrægðina