fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
Fréttir

Ók á ljósastaur á Hafnarfjarðarvegi

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 06:54

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan hálf fimm í nótt hafnaði bifreið á ljósastaur á Hafnarfjarðarvegi. Engin slys urðu á fólki. Ástæður óhappsins má rekja til of hraðs aksturs miðað við aðstæður en mikil hálka var á vettvangi. Bifreiðin var fjarlægð með kranabifreið.

Á fyrsta tímanum í nótt var karlmaður handtekinn í Skeifunni en hann er grunaður um að hafa ekið undir áhrifum fíkniefna.

Á fimmta tímanum í nótt var kona handtekin þar sem hún gat ekki greitt áfallið aksturgjald leigubifreiðar. Hún reyndist vera eftirlýst vegna rannsóknar á öðru máli og var því vistuð í fangageymslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

„Maður þarf að breyta öllu lífi sínu, óbreyttur maður fer aftur að drekka“

„Maður þarf að breyta öllu lífi sínu, óbreyttur maður fer aftur að drekka“
Fréttir
Í gær

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn
Fréttir
Í gær

Unglingar niður í 16 ára aldur sagðir hafa fengið frían bjór í Ungliðapartý Miðflokksins

Unglingar niður í 16 ára aldur sagðir hafa fengið frían bjór í Ungliðapartý Miðflokksins
Fréttir
Í gær

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“