fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Góð fasteignasala þessar vikurnar – Tók fimm daga að selja heila blokk í Hafnarfirði

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 07:55

Fátt bendir til þess að þörf fyrir íbúðarhúsnæði verði mætt hér á landi á naæstu árum. Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að við séum stödd í kórónuveirufaraldri og tilheyrandi kórónuveirukreppu er góður gangur í fasteignamarkaðinum. Má þar nefna að aðeins tók fimm daga að selja allar 22 íbúðirnar í fjölbýlishúsinu við Brenniskarð 1 í Hafnarfirði.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé fyrsta stóra fjölbýlishúsið sem kom í sölu í Skarðshlíð sem er nýtt hverfi austan við Vallahverfi. Haft er eftir Aroni Frey Eiríkssyni, löggiltum fasteignasala hjá Ási fasteignasölu, að takmarkað framboð af nýbyggingum í Hafnarfirði eigi stóran hlut að máli varðandi áhugann á húsinu, einnig hafi vaxtalækkanir örvað söluna.

„Það var sama hvaða íbúð það var. Þær seldust allar,“ er haft eftir honum. Íbúðirnar kostuðu 38,5 til 53,5 milljónir.

Á Hlíðarenda vilja greinilega margir búa í þakíbúðum því allar þakíbúðirnar átta í Arnarhlíð 2, Smyrilshlíð 13 og 15 og Valshlíð 16 eru seldar. Í heildina nemur söluverðið á annan milljarð hefur Morgunblaðið eftir Hannesi Steindórssyni, eiganda fasteignasölunnar Lindar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“

Fiskadauði í Grenlæk – „Aðkoman var vægast sagt sorgleg og ógeðsleg og óþefurinn eftir því“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug
Fréttir
Í gær

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“
Fréttir
Í gær

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“

Bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins húðskammar flokkinn sinn – Orðinn hundleiður á að ósanngjörnum sköttum og sýndarstjórnmálum „sem enginn kaupir lengur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar