fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024

Hlíðarendi

Borgin tekur yfir rekstur íþróttamannvirkja Vals – Hundruð nýrra íbúða á Hlíðarenda og aðgengi Borgarlínu

Borgin tekur yfir rekstur íþróttamannvirkja Vals – Hundruð nýrra íbúða á Hlíðarenda og aðgengi Borgarlínu

Eyjan
14.12.2023

Samkomulag milli Knattspyrnufélagsins Vals, Hlíðarenda ses. og Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði í dag. Snýst það um fyrirhugaða uppbyggingu á lóðum við Arnarhlíð 3 og Hlíðarenda 14 en einnig áform um byggingu fjölnota íþróttahúss, endurbyggingu gervigrasvallar og eignayfirfærslu gervigrasvallar austan Arnarhlíðar til Reykjavíkurborgar. Þá felur samkomulagið í sér breytta landnotkun sem tryggir aðgengi Borgarlínu að svæðinu. Samningurinn tekur í raun Lesa meira

Góð fasteignasala þessar vikurnar – Tók fimm daga að selja heila blokk í Hafnarfirði

Góð fasteignasala þessar vikurnar – Tók fimm daga að selja heila blokk í Hafnarfirði

Fréttir
11.11.2020

Þrátt fyrir að við séum stödd í kórónuveirufaraldri og tilheyrandi kórónuveirukreppu er góður gangur í fasteignamarkaðinum. Má þar nefna að aðeins tók fimm daga að selja allar 22 íbúðirnar í fjölbýlishúsinu við Brenniskarð 1 í Hafnarfirði. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta sé fyrsta stóra fjölbýlishúsið sem kom í sölu í Skarðshlíð sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af