Laugardagur 22.febrúar 2020

Hafnarfjörður

Byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar sat beggja vegna borðsins – Samþykkti eigin teikningar

Byggingarfulltrúi Hafnarfjarðar sat beggja vegna borðsins – Samþykkti eigin teikningar

Eyjan
14.01.2020

Hildur Bjarnadóttir, byggingarfulltrúi í Hafnarfirði, hefur tvisvar skilað inn eigin teikningum til bæjarins vegna breytinga á Karmelítaklaustrinu að Ölduslóð 37. Það er andstætt lögum um mannvirki. Greint er frá þessu í Fjarðarfréttum. Vísað er í fundargerð skipulags- og byggingarfulltrúa frá 5. desember, en Hildur ritar fundargerðina sjálf. Þar er þess þó ekki getið hver hafi Lesa meira

Kynbundinn launamunur horfinn úr Hafnarfjarðarbæ

Kynbundinn launamunur horfinn úr Hafnarfjarðarbæ

Eyjan
23.08.2019

Niðurstöður viðhaldsúttektar á jafnlaunakerfi Hafnarfjarðarbæjar sýna áframhaldandi jákvæða þróun í átt að launajafnrétti innan sveitarfélagsins. Óútskýrður launamismunur er ekki lengur til staðar og frávik minnka enn frekar milli úttekta, er nú 2%, körlum í hag og hefur þannig minnkað um 2,8% frá því að sveitarfélagið fékk jafnlaunavottun fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Lesa meira

Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði

Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði

Fókus
22.01.2019

Hafnarfjarðarbær tekur forvarnarhlutverk sitt alvarlega og hefur um nokkurt skeið farið þá leið að bjóða upp á jafningjafræðslu innan grunnskóla Hafnarfjarðar. Hefur þessi leið mælst vel fyrir hjá nemendum, foreldrum þeirra og starfsmönnum skólanna.   Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að umræðan verði oft á tíðum opnari og öðruvísi og þykir því góð viðbót við Lesa meira

Björgvin Franz gerir vefþætti um Hafnarfjörð

Björgvin Franz gerir vefþætti um Hafnarfjörð

Fókus
04.07.2018

Í nýjasta tölublaði Fjarðarpóstsins sem kom út í dag er rætt við leikarann og Hafnfirðinginn Björgvin Franz Gíslason. Hann er nú að framleiða vefþáttaseríu um Hafnfirðinga og Hafnarfjörð, í samstarfi við Óla Björn Finnsson. Þeir segja þættina samfélagslegt verkefni og vilja með þáttunum vekja meiri athygli á því sem Hafnarfjörður hefur upp á bjóða. „Þetta Lesa meira

Fyrsta bæjarhátíð ársins hefst á miðvikudag: Bjartir dagar í Hafnarfirði

Fyrsta bæjarhátíð ársins hefst á miðvikudag: Bjartir dagar í Hafnarfirði

17.04.2018

Menningar og þátttökuhátíðin Bjartir dagar verður haldin í dagana 18.-22. apríl næstkomandi í tengslum við Sumardaginn fyrsta. Bjartir dagar er þátttökuhátíð og byggir á því að stofnanir, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar taki þátt í að skapa viðburði um allan bæ sem tengjast hátíðinni eða taki þátt í þeim dagskrárliðum sem aðrir skipuleggja. Sérstök áhersla er lögð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Örmagna í verkfalli