fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Hafnarfjörður

Kynbundinn launamunur horfinn úr Hafnarfjarðarbæ

Kynbundinn launamunur horfinn úr Hafnarfjarðarbæ

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Niðurstöður viðhaldsúttektar á jafnlaunakerfi Hafnarfjarðarbæjar sýna áframhaldandi jákvæða þróun í átt að launajafnrétti innan sveitarfélagsins. Óútskýrður launamismunur er ekki lengur til staðar og frávik minnka enn frekar milli úttekta, er nú 2%, körlum í hag og hefur þannig minnkað um 2,8% frá því að sveitarfélagið fékk jafnlaunavottun fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ. Lesa meira

Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði

Forvarnir í formi jafningjafræðslu – rafrettur, tóbaksneysla og geðheilbrigði

Fókus
22.01.2019

Hafnarfjarðarbær tekur forvarnarhlutverk sitt alvarlega og hefur um nokkurt skeið farið þá leið að bjóða upp á jafningjafræðslu innan grunnskóla Hafnarfjarðar. Hefur þessi leið mælst vel fyrir hjá nemendum, foreldrum þeirra og starfsmönnum skólanna.   Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að umræðan verði oft á tíðum opnari og öðruvísi og þykir því góð viðbót við Lesa meira

Björgvin Franz gerir vefþætti um Hafnarfjörð

Björgvin Franz gerir vefþætti um Hafnarfjörð

Fókus
04.07.2018

Í nýjasta tölublaði Fjarðarpóstsins sem kom út í dag er rætt við leikarann og Hafnfirðinginn Björgvin Franz Gíslason. Hann er nú að framleiða vefþáttaseríu um Hafnfirðinga og Hafnarfjörð, í samstarfi við Óla Björn Finnsson. Þeir segja þættina samfélagslegt verkefni og vilja með þáttunum vekja meiri athygli á því sem Hafnarfjörður hefur upp á bjóða. „Þetta Lesa meira

Fyrsta bæjarhátíð ársins hefst á miðvikudag: Bjartir dagar í Hafnarfirði

Fyrsta bæjarhátíð ársins hefst á miðvikudag: Bjartir dagar í Hafnarfirði

17.04.2018

Menningar og þátttökuhátíðin Bjartir dagar verður haldin í dagana 18.-22. apríl næstkomandi í tengslum við Sumardaginn fyrsta. Bjartir dagar er þátttökuhátíð og byggir á því að stofnanir, félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar taki þátt í að skapa viðburði um allan bæ sem tengjast hátíðinni eða taki þátt í þeim dagskrárliðum sem aðrir skipuleggja. Sérstök áhersla er lögð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af