fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Klakarnir sem gerðu Hollendinga brjálaða aftur í eyrum Alberts í gær – „Hættu þessu Henry“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. október 2020 09:20

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson leikmaður íslenska landsliðsins fékk á baukinn frá Ronald de Boer í hollensku sjónvarpi á dögunum. Ástæðan voru eyrnalokkar sem Albert hafði sett í eyru sinn eftir leik, hann mætti svo með lokkana í viðtal eftir góðan sigur í Meistaradeildinni þar sem Albert var á skotskónum.

De Boer var sérfræðingur í spjallþætti eftir leikinn en þar gagnrýndi hann Albert harðlega eftir að viðtal við landsliðsmanninn var spilað. „Ég veit ekki hvort þú tókst eftir því en hann var búinn að setja eyrnalokka í sig fyrir viðtalið. Þannig að hann fór strax í búningsklefann eftir leikinn, setti eyrnalokkana í sig og það án þess að fara í sturtu,“ sagði de Boer.

Meira:
Knattspyrnugoðsögn hraunar yfir íslenskan landsliðsmann – „Ég veit ekki hvort þú tókst eftir því…“

Albert var svo í byrjunarliði Íslands í gær þegar Belgar heimsóttu Laugardalinn í Þjóðadeildinni. Albert átti góðan leik og fór svo í viðtal á Stöð2 Sport.

Albert var búinn að setja eyrnalokkana í eyrun í viðtalinu á Stöð 2 Sport þar sem Henry Birgir Gunnarsson spurði út í þá. „Þú kemur síðastur í viðtal, varstu svona lengi að setja í þig lokkana?“ sagði Henry léttur.

Albert hafði gaman af þessu og sagði „Ekki vera að þessu Henry,“ sagði Albert, léttur ljúfur og kátur..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir