fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fókus

Kom að eiginkonunni og bróður hennar í miðjum klíðum

Fókus
Föstudaginn 4. september 2020 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örvæntingarfullur karlmaður leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Hann gekk inn á eiginkonu sína halda framhjá sér. En það var ekki mesti skellurinn, heldur með hverjum hún var að halda framhjá; bróður hennar.

„Hún er ættleidd þannig þau eru ekki blóðskyld, en ég fékk áfall. Líf mitt hefur umturnast en þetta virðist ekki trufla fjölskyldu hennar. Ég er 36 ára og eiginkona mín er 34 ára. Við höfum verið gift í sex ár. Foreldrar eiginkonu minnar ættleiddu hana og áttu fyrir son sem er tíu árum eldri en hún,“ segir maðurinn.

„Konan mín sagði að þau hafa verið að sofa saman síðan hún var unglingur. Ég á svo erfitt með að tala við hana um þetta. Ég flutti út en fjölskylda mín neitar að tala við mig, þau skammast sín svo fyrir mig. Ég vil ekki segja vinum mínum frá þessu því ég veit að þeir myndu stríða mér.“

Deidre gefur manninum ráð.

„Hversu ung var konan þín þegar bróðir hennar, sem er tíu árum eldri, byrjaði að stunda kynlíf með henni? Fjölskylda konunnar þinnar virðist hafa engin mörk og það hljómar eins og bróðir hennar hafi misnotað hana. Það er mjög eðlilegt að þú sért í uppnámi,“ segir Deidre og bendir manninum á hvar hann getur leitað sér hjálpar.

„Þá verður þú kannski tilbúinn að ræða við eiginkonu þína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“

Aðdáendur agndofa eftir að leikkonan birti mynd af sér með ketti sínum – „Þetta er ekki í lagi“
Fókus
Í gær

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir

Khloé Kardashian greinir frá öllum fegrunaraðgerðum sem hún hefur gengist undir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 2 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu