fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Jóhann Jóhannson tilnefndur til Óskarsverðlauna

Auður Ösp
Fimmtudaginn 14. janúar 2016 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Jóhannsson tónskáld er tilnefndur til Óskarsverðlaunanna í ár. Tilnefninguna fær hann fyrir tónlistina í kvikmyndinni Sicario.

Bandaríska kvikmyndaakademían tilkynnti um tilnefningar til Óskarsverðlaunanna rétt í þessu en um er að ræða tilnefningu í flokknum Besta frumsamda tónlistin. Jó­hann var einnig til­nefnd­ur til Óskarsins á síðasta ári fyr­ir tónlist sína í kvik­mynd­inni The Theory of Everything en fór þó ekki heim með styttuna.

Nú fyrr í mánuðinum fékk Jóhann einnig tilnefningu til BAFTA verðlaunanna fyrir tónlist sína í myndinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta