fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fréttir

Lögreglan lýsir eftir manni – Beðinn um að gefa sig fram

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 7. ágúst 2020 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir José M. Ferraz da Costa Almeida. Hann gengur undir nafninu Marco Costa og er 41 árs portúgalskur ríkisborgari. Þetta kemur fram í tilkynningu.

„Ef einhverjir þekkja til Marco Costa, sem er 183 sm á hæð, eða vita hvar hann er að finna, eru hinir sömu vinsamlegast beðnir um að hringja í lögregluna í síma 112, en upplýsingum má jafnframt koma á framfæri í tölvupósti á netfangið abending@lrh.is eða í einkaskilaboðum á fésbókarsíðu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Marco Costa er jafnframt hvattur til að hafa samband við lögreglustöðina á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeir og Kitty til liðs við KAPP

Margeir og Kitty til liðs við KAPP
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða

Sakar Kirkjugarða Reykjavíkur um að skaða rekstur blómabúða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bandaríkin sögð ætla að lokka fjögur ríki út úr Evrópusambandinu

Bandaríkin sögð ætla að lokka fjögur ríki út úr Evrópusambandinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Davíð ósáttur við ummæli forstjóra Hrafnistu

Davíð ósáttur við ummæli forstjóra Hrafnistu