fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Pressan

Ráku tæplega 4.000 starfsmenn og fá tugmilljóna bónus

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 25. júlí 2020 12:10

Macy's. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir rúmlega tveimur vikum tilkynnti bandaríska stórverslunin Macy‘s að segja þyrfti um 3.900 starfsmönnum upp vegna rekstrarerfiðleika. Ef fólk hélt að það sama myndi ganga yfir alla starfsmenn og allir yrðu að leggja eitthvað af mörkum vegna þessa þá er það helber misskilningur.

Fyrirtækið ákvað í kjölfarið að greiða æðstu yfirmönnum sem nemur um 1,3 milljörðum íslenskra króna í bónus. Hæstu upphæðina fær Jeff Gennette, forstjóri, sem fær sem nemur um 600 milljónum íslenskra króna. Bloomberg skýrir frá þessu.

Það er aðallega heimsfaraldur kórónuveirunnar og tilheyrandi lokanir sem hafa farið illa með Macy‘s.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu