fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

Lengjudeildin: Leiknir vann í Keflavík – Magni tapaði heima

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 21:21

Mynd: Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir Reykjavík vann gríðarlega góðan sigur í Lengjudeild karla í kvöld er liðið heimsótti Keflavík.

Keflvíkingar komust yfir með sjálfsmarki í fyrri hálfleik en það skroaði Dagur Austmann fyrir Leikni.

Leiknismenn sneru taflinu við í seinni hálfleik með tveimur mörkum á fimm mínútum og unnu að lokum 2-1 útisigur.

Leiknir F. vann einnig góðan útisigur á sama tíma gegn Magna. Arkadiusz Jan Grzelak gerði bæði mörk gestanna.

Fram og Afturelding áttust þá við í góða veðrinu og þar höfðu Framarar betur, 1-0.

Keflavík 1-2 Leiknir R.
1-0 Dagur Austmann(sjálfsmark)
1-1 Máni Austmann Hilmarsson
1-2 Daníel Finns Matthíasson

Fram 1-0 Afturelding
1-0 Albert Hafsteinsson

Magni 0-2 Leiknir F.
0-1 Arkadiusz Jan Grzelak(víti)
0-2 Arkadiusz Jan Grzelak

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube