fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Tvenna Gary kom ÍBV á toppinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 20:14

Gary Martin til vinstri og Daníel fyrir miðju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍBV 2-0 Víkingur Ó.
1-0 Gary Martin
2-0 Gary Martin

Gary Martin er sjóðandi heitur fyrir framan markið þessa dagana en hann leikur með ÍBV í Lengjudeildinni.

Gary er líklega einn besti ef ekki besti leikmaður deildarinnar en hann var áður hjá bæði KR og Val.

Englendingurinn skoraði tvennu í kvöld er ÍBV tyllti sér a topp deildarinnar með sigri á Víkingi Ólafsvík.

Gary skoraði tvennu í seinni hálfleik til að tryggja Eyjamönnum góðan 2-0 heimasigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum