fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Guardiola segir að leikmenn Liverpool geti ekki kennt áfenginu um

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að leikmenn Liverpool geti ekki kennt áfengi um 4-0 tapið í gær.

Liverpool mætti varla til leiks á Etihad völlinn og tapaði illa gegn Guardiola og hans lærisveinum.

Leikmenn liðsins hafa þó fagnað mikið síðustu vikuna enda var titillinn tryggður fyrir helgi.

,,Þeir hafa drukkið marga bjóra undanfarna viku,“ sagði Guardiola við Sky Sports og brosti.

,,Það var enginn bjór í blóðinu þeirra í kvöld. Þess vegna eigum við hrós skilið fyrir hvernig við spiluðum.“

,,Við sigruðum meistarana, sérstakt lið. Þeir eru besta lið sem ég hef mætt þegar kemur að hápressu. Hvernig þeir nota hana er magnað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum