fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Vill ganga í raðir Arsenal í sumar – Hafnar samningstilboðum

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. júlí 2020 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey, leikmaður Atletico Madrid, er víst meira en tilbúinn að ganga í raðir Arsenal í sumar.

Þessi 27 ára gamli leikmaður er sterklega orðaður við Arsenal en hann neitar að krota undir nýjan samning.

Arsenal hefur mikinn áhuga á Partey sem er fáanlegur fyrir 45 milljónir punda samkvæmt samningi.

Atletico vill alls ekki missa Partey í sumar en leikmaðurinn hefur hafnað samningstilboðum hingað til.

Talað er um að Arsenal gæti reynt að skipta á Partey og Frakkanum efnilega Matteo Guendouzi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum