fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Fókus

Hrífst af Sakramenti Ólafs Jóhanns

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. nóvember 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólabækurnar koma út ein af annarri. Ein þeirra, sem reiknað er með að verði á metsölulistum, er ný skáldsaga eftir Ólaf Jóhann Ólafsson, Sakramentið. Gísli Helgason, hljóðbókaútgefandi og blokkflautuleikari, er greinilega heillaður og segir á Facebook-síðu sinni: „Ég hef verið að vinna í hljóðritunum nokkurra hljóðbóka að undanförnu og held því vonandi áfram. Ólafur Jóhann Ólafsson er að koma út að mínu viti með meistaraverk sem heitir Sakramentið. Vel rituð, djúpvitur texti. Til hamingju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu

Ragnhildur deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn