fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu myndir af dýrasta sumarhúsi sem til sölu er

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 23. maí 2020 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dýrasti sumarbústaður landsins, ef miðað er við skráða bústaði til sölu á fasteignarvef mbl.is og Fréttablaðsins, er í Öndverðarnesi, Þrastaskógi í Grímsnes- og Grafningshreppi. 89 milljónir eru settar á bústaðinn sem er um 170 fermetrar að stærð. Bústaðurinn er nálægt golfvelli og sundlaug fyrir sumarhúsaeigendur í Öndverðarnesi.

Húsið skiptist í anddyri, þvottahús, baðherbergi, fjögur svefnherbergi, setustofu, eldhús, stofu, gufubað, aukabaðherbergi, geymslur og er með heitan pott.

Sjá einnig: Eitt glæsilegasta sumarhús landsins til sölu

Bústaðurinn stendur á leigulóð sem er um 5500 fermetrar að stærð.

Sérblað um sumarhús fylgir nýjasta tölublaði DV. Það er meðal annars rætt við innanhúshönnuðinn Örnu Þorleifsdóttur sem gefur lesendum skotheld ráð fyrir huggulegra sumarhús.

Sjáðu myndir hér að neðan.

      

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims
Fókus
Í gær

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum