fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fókus

Sætustu dýrin á internetinu?: Kettir eru út, endur eru inn

Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 9. maí 2020 12:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í stafrænum nútíma þar sem fjöldi vondra frétta ber daglega fyrir augu verður æ mikilvægara að vega upp á móti leiðindunum og hörmungunum. Fátt færir bros yfir andlitið jafnauðveldlega og krúttlegar kisur, loðnir kettlingar, naktir kettir og jafnvel sérlega óaðlaðandi kettir líkt og kötturinn Lois á Instagram.

https://www.instagram.com/p/B-A7k_cp5iE/?utm_source=ig_web_copy_link

Frá upphafi internetsins hafa kettir verið hálfgerðir einráðir hvað varðar almenn elskulegheit. Fólk virðist hreinlega ekki fá nóg af þessum loðnu kvikindum. En kettir mega fara að vara sig því internetkrúnu þeirra er ógnað af fleiri dýrategundum sem fá jafnvel önugasta fólk til þess að krumpast að innan af krúttleika.

Nú spyrja einhverjir sig: „hvað getur eiginlega verið sætara en köttur?“ Þvottabirnir voru sterkir mótherjar lengi vel, sama gildir um geitur og otra. En svo komu endurnar. Þær hafa ekki enn náð yfirhöndinni, en maður minn. Það getur enginn sagt mér að þessar sætu, loðnu endur bræði ekki köldustu hjörtu.

https://www.instagram.com/p/B-zrBNVgpws/?utm_source=ig_web_copy_link

https://www.instagram.com/p/B-cwQd2gK3L/?utm_source=ig_web_copy_link

https://www.instagram.com/p/B_7Eg9iAmts/?utm_source=ig_web_copy_link

https://www.instagram.com/p/B_IobVrghVK/?utm_source=ig_web_copy_link

https://www.instagram.com/p/B8HjqMNg0Am/?utm_source=ig_web_copy_link

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“