fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Þeir bestu sem aldrei unnu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ballon d’Or eða Gullknötturinn eru virtustu einstaklings verðlaun sem knattspyrnumaður getur unnið. Cristiano Ronaldo hefur unnið hann fimm sinnum og Lionel Messi hefur unnið hann sex sinnum.

Margir magnaðir leikmenn ná hins vegar aldrei að vinna þessi verðlaun, oft er valið á þeim besta umdeilt.

Verðlaunin eru veitt á hverju ári en það þótti til að mynda umdeilt þegar Luka Modric vann verðlaunin árið 2018.

Hér að neðan má sjá þá bestu sem aldrei unnu þessi verðlaun.


THIERRY HENRY

PAOLO MALDINI

XAVI

FERENC PUSKAS

KENNY DALGLISH

ANDRES INIESTA

BOBBY MOORE

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með