fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433

Stelpurnar fara fyrst af stað – Neðri deildir fara af stað seint í júní

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 13:17

Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deild kvenna verður fyrsta deildin sem byrjar að spila í sumar. Valur og KR munu mætast í fyrstu umferð þann 12 júní.

Umferðin klárast svo degi síðar en mótinu lýkur 11 október.

Smelltu hér til að sjá mótið í Pepsi Max-deild kvenna

Neðri deildir fara svo af stað helgina á eftir með látum en ljóst er að stutt er í að fótboltasumarið fari af stað.

1. umferð:
Valur – KR
Fylkir – Selfoss
Breiðablik – FH
Þór/KA – Stjarnan
ÍBV – Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Í gær

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“
433
Í gær

Breiðablik valtaði yfir Val sem er í tómu veseni

Breiðablik valtaði yfir Val sem er í tómu veseni