fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Fyrir ári síðan fór Bítlaborgin á hliðina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 17:00

Gini Wijnaldum á góðri stundu hjá Liverpool. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir ári síðan upplifði Anfield eitt af sínum bestu kvöldum, mögulega besta frammistaða hjá liði Liverpool í sögunni.

Eftir að hafa tapað 3-0 gegn Barcelona í fyrri leiknum í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar, var komið að síðari leiknum.

,,Við töluðum um það eftir tapið á Anfield að það væri möguleiki. Ég sat í ísbaði með Gini Wijnaldum eftir leik og hann sagði að við kæmum til baka. Sadio Mane tók undir það,“ sagði Jordan Henderson þegar hann rifjaði upp kvöldið á Anfield.

Liverpool vann 4-0 sigur á Anfield og fór áfram, söguna eftir það þekkja flestir en Liverpool vann að lokum Meistaradeildina á síðustu leiktíð.

Myndband með helstu tilþrifum leiksins má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi