fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Solskjær sópar að sér ungstirnum: Nú er það leikmaður Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United virðist vera að horfa til framtíðar ef marka má fréttir vikunnar. United er nú að ganga frá samningi við Jurado, 16 ára bakvörð Barcelona.

Jurado hefur verið í herbúðum Barcelona frá sjö ára aldri en hafnar nú að krota undir nýjan samning.

Samningur Jurado er að renna út og þarf United að borgar uppeldisbætur til að fá hann.

Samkvæmt Sport á Spáni hefur Barcelona reynt allt til þess að halda Jurado en það án árangurs.

Manchester United hefur einig náð samkomulagi við Sunderland um að kaupa Joe Hugill frá félaginu. Ensk blöð segja frá

Hugill getur hins vegar ekki farið til Manchester og farið í læknisskoðun og skrifað undir. Ástæðan er útgöngubann í Englandi.

Hugill kostar United tæplega 40 milljónrir króna en hann er 16 ára gamall og er að skrifa undir sinn fyrsta atvinnumannasamning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Í gær

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi