fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433Sport

Hvað gerist ef Guðjón verður á bekknum? „Hann verður ósáttur, brjálaður“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 13:00

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Þetta er kargaþvæla, Gaui er alltaf að fara að spila,“ sagði Kári Ársælsson, fyrrum fyrirliði Breiðabliks þegar hlaðvarpsþátturinn Dr. Football fór yfir lið Breiðabliks fyrir sumarið í Pepsi Max-deildinni. Búist er við að deildin fari af stað 13 júní.

Rætt var um hvort Guðjón Pétur Lýðsson, yrði í byrjunarliði Breiðabliks eða ekki. Óskar Hrafn Þorvaldsson er með gríðarlega breidd á miðsvæðinu og ljóst að stór nöfn klæða sig í úlpuna og setjast á bekkinn

,,Hann er þannig að gæi að hann vill spila, þetta er einstakur gæi í íslenskum fótbolta. Hvað gerist ef hann er ekki í liðinu?,“ sagði Hjörvar og Kári var fljótur til svars.

„Hann vinnur sig inn í liðið. Hann verður ósáttur á bekknum, brjálaður en það bitnar ekki á hópnum eða liðinu.“

Hjörvar sló þá á létta strengi og sagðist vilja myndavélar í Smárann ef Guðjón verður ekki í liðinu. „Ef Gaui verður ekki í liðinu þá vil ég raunveruleikaþátt í Smáranum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu

Telja engar líkur á að Blikar klúðri verkefninu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United var til í að selja en Sancho neitar að fara

United var til í að selja en Sancho neitar að fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“

Harðir stuðningsmenn jusu úr skálum reiði sinnar í gær – „Erum að veltast um í drullupolli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árangur Amorim sá versti í 16 ár

Árangur Amorim sá versti í 16 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Í gær

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Í gær

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA