fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Þarf Solskjær að setja draum sinn til hliðar í heilt ár?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gæti þurft að bíða í 12 mánuði eftir því að láta draum sinn rætast er varðar Jadon Sancho, kantmann Borussia Dortmund.

Mirror segir frá málinu og segir að kórónuveiran spili þar stórt hlutverk, fjárhagur félaga er í óvissu vegna hennar.

Sancho er efstur á óskalista Ole Gunnar Solskjær en kantmaðurinn knái kostar 100 milljónir punda.

Óvíst er hvort United geti rifið fram slíka upphæð eftir veiruna og telur Mirror að United gæti beðið í tólf mánuði.

Sancho er tvítugur enskur landsliðsmaður sem hefur slegið í gegn í Þýskalandi síðustu tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar