fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Lögreglan á Suðurlandi fann sjóblautan fatnað og kallar úr leitarflokk – UPPFÆRT

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 28. apríl 2020 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir því við svæðisstjórn börgunarsveita á Svæði 3 að kallaður verði bátaflokkur til öryggisleitar í og við Skötubót í Þorlákshöfn eftir að sjóblautur fatnaður, stuttbuxur, skór og sokkar, fannst í fjörunni við svokallað áburðarplan við varnargarðinn við Skötubót. Ekki er vitað til þess að neins sé saknað en rétt þykir að bregðast strax við og kanna málið vel.

Ef einhver kann skýringar á tilvist þessa fatnaðar á þessum stað er sá hinn sami beðinn að hafa samband við lögreglu í síma 444-2000, í 112 eða í skilaboðum á Facebook-síðu Lögreglunnar á Suðurlandi.

UPPFÆRT:

Búið er að staðfesta að fatnaður sá er um ræðir var skilinn eftir af drengjum sem voru að sulla í sjónum við Þorlákshöfn í gærkvöldi. Þeir skiluðu sér allir heim í gær og allar áhyggjur því ástæðulausar. Lögregla þakkar björgunarsveit þeirra aðkomu sem og greinargóðar upplýsingar frá vitnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneytið segir ofsögum sagt að viðræður við Sýn séu hafnar

Ráðuneytið segir ofsögum sagt að viðræður við Sýn séu hafnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir að gefast upp á unglingssyni sínum og segir kerfið hafa brugðist – „Það eina sem ég sé er Litla Hraun eða gröfin“

Móðir að gefast upp á unglingssyni sínum og segir kerfið hafa brugðist – „Það eina sem ég sé er Litla Hraun eða gröfin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Máttu reka framkvæmdastjóra sem notaði 12 tölvur fyrirtækisins til að grafa eftir rafmynt

Máttu reka framkvæmdastjóra sem notaði 12 tölvur fyrirtækisins til að grafa eftir rafmynt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“