fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Blótsyrði á vegg ráðherra vekur athygli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 17. apríl 2020 09:40

Lilja Alfreðsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Plakat á vegg Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur vakið athygli.

Mynd: Skjáskot/YouTube

Á því stendur: „Ekki fokka í mér. Ég er úr Breiðholtinu!“

Plakatið má sjá í myndbandi Stjórnarráðs Íslands á YouTube. Í myndbandinu er Lilja að ræða um lækkun á afborgunum námslána. Netverjar virðast skemmta sér vel yfir plakatinu og deila skjáskotum úr myndbandinu á samfélagsmiðlum.

Lilja er úr Breiðholtinu og stundaði grunnskólanám við Fellaskóla.

Hönnuður þessara plakata er listakonan María Lovía. Sjá nánar á vefsíðunni inspira.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Í gær

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni
Fókus
Fyrir 3 dögum

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts