fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Blótsyrði á vegg ráðherra vekur athygli

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 17. apríl 2020 09:40

Lilja Alfreðsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Plakat á vegg Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, hefur vakið athygli.

Mynd: Skjáskot/YouTube

Á því stendur: „Ekki fokka í mér. Ég er úr Breiðholtinu!“

Plakatið má sjá í myndbandi Stjórnarráðs Íslands á YouTube. Í myndbandinu er Lilja að ræða um lækkun á afborgunum námslána. Netverjar virðast skemmta sér vel yfir plakatinu og deila skjáskotum úr myndbandinu á samfélagsmiðlum.

Lilja er úr Breiðholtinu og stundaði grunnskólanám við Fellaskóla.

Hönnuður þessara plakata er listakonan María Lovía. Sjá nánar á vefsíðunni inspira.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“