fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

28 ára og var átta daga í öndunarvél vegna COVID-19: „Ég var hræddur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Duffy, leikmaður í írska fótboltanum greindist með kórónuveiruna á dögunum og varð hann mikið veikur.

Þessi 28 ára framherji varð mikið veikur og þurfti að vera í öndunarvél í átta daga.

,,Eins og margir vita, þá fékk ég COVID-19 veiruna fyrir tveimur vikum,“ sagði Duffy á samfélagsmiðlum.

,,Ég var í átta daga á sjúkrahúsi og alltaf í öndunarvél, ég gat ekki lengur andað einn.“

,,Ég var hræddur og vissi ekki hvað myndi gerast, ég komst í gegnum þetta og líður miklu betur núna.“

,,Mitt ráð til ykkar er að taka þessu mjög alvarlega, þetta er mjög skæður sjúkdómur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool

Reyna að ná saman um kaup og kjör áður en samið verður við Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn

Meiddist á fyrstu æfingu eftir að hafa fengið félagaskiptin í gegn