fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Enginn til að starfa með

Ritstjórn DV
Mánudaginn 18. september 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flokkur fólksins hefur sótt í sig veðrið að undanförnu og mælist stærri í könnunum en tveir af þremur stjórnarflokkunum. Flokkurinn er þó ekki beinlínis í óskastöðu því það mun reynast þrautin þyngri að fara í stjórnarsamstarf.

Langt er á milli skoðana Flokks fólksins og Sjálfstæðisflokksins og ekkert gengur svo hjá flokknum að ná hljómgrunni meðal hefðbundnu vinstriflokkanna, sem telja Flokk fólksins lítið annað en hóp þjóðernissinnaðra lýðskrumara. Nái flokkurinn einhverju fylgi meðal landsmanna er hætt við að áhrifin verði lítil sem engin í stjórnarandstöðu og hratt muni fjara undan honum.

Forsvarsmenn flokksins gætu samt huggað sig við að hafa fengið þægilega innivinnu á þingi eða í borgarstjórn – um tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað